Sælir mér langar að vita hvort einhverjir hérna eru flínkir í að streama?. Ég hef bæði signað mig inn á ustream.com og svo downloadaði ég xfire fyrir stuttu í þeirri von að streama.

Hinsvegar þegar ég broadcasta ustream þá kemur bara svart þegar ég fer “on air” þannig ég veit ekki hvað málið er með það og svo með xfire þá hef ég bara fundið út hvernig ég get tekið upp leikina mína en ekki streamað.

Endilega ef þú hefur verið að streama hafðu samband og fræddu mig aðeins um hvernig þetta er gert.