Sælir samáhugamenn!

Vegna mikillar aukningar á svokölluðum streamum hjá mönnum í Hetjuklúbbnum datt mér í hug að setja upp kubb þar sem linkað er inná Xfire hjá mönnum sem eru að streama þar í augnablikinu.

Stóra spurningin er hinsvegar, eru einhverjir hér sem myndu vilja nýta sér þetta, þá bæði að posta streami, og hvort það sé einhver áhugi að fylgjast með t.d. heroic raids, high rated pvp o.fl.