Sæl öll.

Við í Shadow Vault höfum verið að spá að stækka við okkur og komast upp úr ICC10 og í ICC25 án þess að þurfa að pugga einhverja 10 pólverja sem kunna varla orð í ensku.

Um okkur. Við erum frekar hress hópur og þekkjumst flest einhvern veginn innbyrðis og reynum að hittast utan leiksins, fá okkur bjór og gott að borða og hlæja yfir fyndnum atvikum úr wow.

Meðalaldurinn er í kringum 23-26 ára þarna inni, Yngsti er þó í kringum 18 ára, Við erum tilbúin í að taka á móti flestum sem geta sýnt þroska í leik og spilað sinn class, og einnig að geta tekið gagnrýni og breytt því í eitthvað jákvætt. Ég myndi ekki segja að guildið sé leiðinlegt eða með leiðindar viðmót gagnvart spilurum en það er alveg látið vita ef eitthvað má fara betur.

Raid-Wise þá reynum við að raida í kringum helgar (no-lifers) en byrjum stundum á fimmtudögum með Alt-runs í gegnum fyrstu 4 í ICC10, Þ.e Fimmtudagar (4 bossar) Föstudagur (alla leið upp í Sindragosa (erum á honum ATM))

Guildið er mjög víðtækt, við erum þónokkur að lvl-a Alts í guildinu og erum langoftast til í að hjálpa með að levelling í gegnum dungeons og quests. Það eru nokkrir sem PVP-ast þónokkuð þarna einnig og gætum við því með fleiri spilurum farið í Premades ef nægilega margir fást í það og vilja. Einnig er runnað random heroics alveg trekkí trekk fr

Það er enginn neyddur í neitt þarna inni, þú ræður algerlega hvað þú gerir en Raidspots eru fyrir þá sem hafa sýnt framm á að getu og vilja til að leggja sig fram við Raidið (möguleg respec í meira Raid friendly spec)
Loot rolls eru algerlega án alls drama, aldrei neitt reserve og ekki beðið um það nema eitthvað stórkostlegt liggi við en þá þurfa raid members að samþykkja það. Við gírum til að raida en raidum ekki til að gíra okkur.

Raiding tímar eru frá sirka átta / hálf níu til alveg miðnættis / að verða eitt, við byrjum um þetta leyti því við erum nokkur þarna inni með börn sem þurfa að komast í háttinn og það getur verið erfitt að raida með 1 - 3 ára börn hlaupandi um öskrandi alveg spinnegal.

Um Server.

Við spilum á Burning Legion og eru þónokkrir Íslendingar þar fyrir en ber lítið á þeim. en 70-80% af population þarna inni eru Pólverjar/Tyrkir (Horde er með hærri % tölu minnir mig, svo ef þið langar að berja á pólverjum þá er WG kjörinn staður) Ef maður hættir að spá í Trade chat sem er 50% pólska með GoldSpammi inn á milli þá er þetta lítið stress.

WG er nærri ALLTAF verið 50/50, mig minnir að ég hafi einu sinni verið með 1 Tenacity stack á mér og það var 11 um morguninn.

Við erum með vent server og er að jafna töluð enska inná fyrir Svíana sem spila með okkur en alveg í lagi að tala íslensku á guild/vent en strict enska í Raidchat fyrir kurteisissakir.

bara BASIC! Látið heyra í ykkur og við tökum allar umsóknir fyrir, Við tökum einnig við liði sem vill bara rolla lvl 1 char og spila í rólegheitunum.
Bro's before Ho's