Jæja útgáfudagurinn fyrir starcraft 2:wings of liberty er kominn og er hann 27.júlí, sjálfur hélt ég að það yrði miklu lengra í hann þannig maður er nokkuð sáttur við þennan útgáfudag