Þannig er málið að mér datt í hug að byrja í wow aftur og ég var að skoða emailið þar sem að ég er með accountið mitt á og ég er búinn að fá fullt af póstum frá blizzard eða allavega held ég það.
Ég er ekki alveg klár áð því hvort að þetta sé alvöru eða hvort það er verið að reyna að hacka accountið.

Þannig að ég ætlaði að segja ykkur emailin sem ég er að fá pósta frá og það væri frábært ef þið gætuð sagt mér hvort að þetta er frá blizzard eða ekki.

noreply@blizzard.com
donotreply@blizzard.com
wowaccountadmin@blizzard.com
blizzard@blizzard.com

Þeim semsagt grunar að ég sé að selja eða trade-a accountinu mínu eða eitthvað þannig.
Kannski líka láta koma fram að þessir póstar eru ekki svona “flottir og fancy” eins póstarnir sem að maður fær venjulega frá blizzard, bara stafir, svart á hvítu :P
Get líka copyað póstana hérna inná ef það hjálpar ykkur við að hjálpa mér að finna útúr þessu.
Vona að ég fái svör sem fyrst, takk.
Marklar