Jæja, núna vill ég fá alla til að monta sig eins og þeir geta með því að senda inn armory linka og past achivements s.s. greatest arena moments etc etc. Sá sem er með flottasta og mest decorated WoW ferilinn fær frítt tveggja mánaðar gamecard frá yours truly ofcourse. Let the competition begin.