Gat ekki sofnað og var að vafra á netinu. Skoðaði xfire og það var einhver friend of a friend online. Ok flott, fer og skoða profile og hvaða leiki hann sé að spila.

http://www.xfire.com/profile/doucet/

10,831 hours played í guild wars
1,343 hours played í wow

Yfir allt hefur hann spilað 12,828 klukkutíma.

við það má bæta að seinustu 7 daga hefur hann spilað 112 tíma and counting í wow. Það eru 168 tímar í sólarhringnum, spáið í því

Ég talaði svo við hann og hann segist eiga 4ra herbergja íbúð og vera í fullri vinnu. Nema að hann vinni við að spila tölvuleiki er þetta bullcrap.

Thoughts?