Patch 1.13 er kominn á Public Test Realms í Diablo 2. Til þess að prófa hann farið þið í change gateway og veljið “ClassicBeta” og búið til nýjan account, character o.s.frv.

eitthvað af patch notes of sniðugum features á PTR er:

* Respecialization is now possible! Completing the ‘Den of Evil’ quest will now additionally reward 1 free respec which can be saved. Players who have already completed this quest should receive 1 free respec in Hell difficulty.

* Increased the drop rate of high runes.

* Nightmare/Hell WilloWisps champions/uniques have had their damage greatly reduced.

* Removed the requirements to create a hardcore character.

* Greatly reduced the explosion damage dealt by Fire Enchanted monsters.

* Removed Oblivion Knight’s Iron Maiden curse.

* Users can now toggle the display of text over the Health and Mana globes by clicking on the bottom area of each orb.

Einnig er hægt að skrifa eftirfarandi í chat gluggan:

‘level 99’ eða hvaða level sem er, og þú færð það level.

‘gold xxxxx’ og þú færð það mikið gold (max 990,000 í einu)

‘waypoints 1’ unlockar öll waypoints í því difficulty sem þú ert í

Tími til kominn að finna gamla diablo diskinn, dusta af honum og koma svo og prófa :)