Ég er kominn með leið á blood elf bakgrunninum og ég var að pæla hvort það væri sniðugt að senda í suggestion box hjá blizzard að það væri hægt að breyta honum… Hvað finnst ykkur?
ég veit að það eru einhverjir sem eru á móti því og vilja halda original en pointið er að hafa það sem valkost svo sleppið þeim commentum^^

Langað bara að fá skoðun annara áður en ég sendi það inn=)

Bætt við 8. september 2009 - 23:30
Ég er að tala um bakgrunn í Character selection
<—–Look to the left———–Left you idiot!