Heyriði, ég var að spá. Mig langar að uppfæra tölvuna mína, því þegar ég þarf að spila með allt í lægsta detail í wow til að hafa um 40-55 fps. annars er ég með svona 5-15 með allt í high detail. Hérna eru computer specs:

Processor: AMD Athlon 64 processor 3000+

Skjákort: NVIDIA GeForce 8600 GT

Og svo er ég með 2.5gb af RAM.

Ég held að það sé Örgjarvinn sem er að fucka henni upp.
Og mig langaði í nýjan en samt ekki of dýran. Er mjög lélegur á svona tölvu dót en var að spá í þennan hérna:

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1091

Ef einhver gæti komið með betri sem væri kannski aðeins dýrari eða ódýrari gæti hann þá gefið mér link? :)