blizzard sögðu núna 5. ágúst að þeir þyrftu að fresta starcraft 2 því battle.net er bara ekki tilbúið. Eins og flest ykkar vita þá eru blizzard búnir að vera að uppfæra battlenet og þótt leikurinn sé tilbúinn þá vilja þeir ekki gefa hann út fyrr en allt er tilbúið.

Það þarf Bnet til að lana þar sem það verður enginn Lan support fyrir leikinn eins og þið vitið eflaust. Þetta kemur mér engan vegin á óvart og mér datt ekki í hug að leikurinn kæmi út núna í haust. Þeir segja sammt að hann komi út fyrsta ársfjórðunginn 2010.

http://www.wired.com/gamelife/2009/08/starcraft-2-delayed-to-2010/
asfdfghjkjk