Tvö af allrabestu alíslensku raiding guildinum í Wold of Warcraft, eða hvað? Í það minnsta mest áberandi hérna á huga.
Bæði guild við það að klára Ulduar að Algalon undanskildum og þá eru bara heroic hard modes eftir, hef að vísu ekki kynnt mér þetta alveg hvar Hetjuklúbburinn stendur í þessum málum en hérna er það sem ég var að hugsa. Er ekki hægt að setja upp kubb hérna á /blizzard með Ulduar hard modes samanburði guildanna? Setja þetta upp einsog einhverja hálfgerða keppni á milli þessar tveggja stærstu íslensku raiding guilda og ef að fleiri guild eru þarna úti þá bara hafa þau með líka, flott mál það.

Eða hvað finnst huga um þessa hugmynd?
Börn eiga að sjást en ekki heyrast.