Í næsta major patchi (3.2) mun Blizzard breyta level requirements á Mounts og speeds-up sem verður geðveikt fyrir alt leveling (eða main tíhí) :) Og meðal annars munu þeir breyta casting-time fyrir mounts frá 3 sek. niður í 1.5 sek.

Ghost wolf, Aspect of the cheetah og Travel form verður núna hægt að kaupa á level 16.

- Apprentice Riding (Skill 75)

60% mounts eru núna fyrir level 20 og kostar skillið 4g og mountið 1g.

- Journeyman Riding (Skill 150)

100% mounts eru núna fyrir level 40 og kostar skillið 50g og mountið 10g.

- Expert Riding (Skill 225)

60% flyers eru núna 150% (60% land speed) flying mounts og eru fyrir level 60. Skillið kostar 600g ( discount ef þú ert í góðri stöðu hjá Honor hold - Thrallmar ) mountið sjálft kostar 50g.

Druids: Druids fá núna 150% Flight form á level 60.

- Artisan Riding (Skill 300)

280% flyers ( 100% land speed ) eru fyrir level 70 ( eins og áður ) Skill verðið er ennþá það sama (5k gull) en mountið er núna 100g. Eeeenn núna er discount eftir því í hversu góðri stöðu þú ert hjá Honor Hold or Valiance Expedition [Alliance]; Thrallmar or Warsong Offensive [Horde].

Druids: Swift flight form á level 70 eins og áður.

Langar að bæta smá við hérna við, fyrir hordanna: Það verður byggður Zeppelin sem mun fara frá Thunder bluff til Orgrimmar.
Og meðal annars mun birtast portals í Orgrimmar og Stormwind sem mun teleporta þig þaðan til Dark portal.

Ef þið sjáið einhvað vitlaust þarna endilega leiðrétta. Engin skítköst heh.