Sælir,

ég og nokkrir félagar mínir erum að spila á Vek'Nilash (EU) horde side. Við rerolluðum nýja classa sem horde frá Tarren Mill alliance side til þess að prófa eitthvað nýtt og fá smá juice í leikinn svona í þúsundasta skiptið. Við erum að leita af nokkrum gaurum til að byrjað skemmta okkur í Ulduar10. (við erum gaurarnir sem fílum 10 man stærðina) From the top of my head myndi ég halda að longterm goalið væri PvE competition á high leveli frá 10man sjónarhorni í 3.2 og 3.3 + Ulduar hardmodes.

Currently erum við sjö manns, 5 íslendingar og 2 svíar sem spila með okkur. Classarnir eru prot warr, 2x rogues, holy pally, resto shammy, hunter og DK. Við ætluðum að reyna að sjá hvort það væru einhverjir íslenskir spilarar á Vek'Nilash (EU) horde side sem væru annaðhvort guildlausir eða vildu frekar spila með íslensku fólki.

Við erum allir exceptional spilarar með BA gráðu í theorycrafting, við íslendingarnir erum allir frá Ísafirði og höfum spilað saman í wow síðan í betunni með frá 150 til 350 daga /played undir beltinu saman. Svíarnir tveir bættust við í BC og eru þeir á sama plani og við.

Við erum mjög social og jolly gaurar, notum vent og skype, spilum mjög mikið og okkur þykir alltaf gaman að kynnast fólki.

Ef þú ert íslenskur, átt char og spilar á Vek'Nilash (EU) horde side, telur þig betri en flesta í leiknum, ert með svipaða spilareynslu undir beltinu (lesist: exceptional spilari í wow síðan crimson felt hat var teh shit), talar ensku reiprennandi, ert 20+ ára, ert dedicated spilari og ert basically bara awesome gaur …..

Tjekkaðu þá á okkur :)

- Bjössi