Hvaða keybindings notið þið? Eða eru flestir hérna clickers?

Ég persónulega nota.

12345rftgvx og ° <— þessi takki sem er vinstra megin við 1 beint fyrir ofan tab, fyrir neðan escape. Alveg úti í enda vinstramegin á takkaborðinu. Þennan takka nota Íslendingar í að gera Celcius gráður.

http://img177.imageshack.us/img177/7582/germankeyboarda.jpgBara svona til að fara nógu ítarlega út í hvaða takka ég er að tala um.

En já, ég nota svo ofan á þetta

Shift+ 12345rtfgvx°. ° (celcius takkinn)
CTRL+ 1234rfgv

Þarf að fara binda C hjá mér líka og helst E og Q en hef ekki komist í það.

Ef menn hafa einhverja frekari spurningar varðandi ° eða celcius takkann þá er ykkur velkomið að spurja hér eða senda mér pm.

Bætt við 25. apríl 2009 - 01:13
http://img177.imageshack.us/img177/7582/germankeyboarda.jpg

Linkurinn sem átti að vera þarna. Þetta bara sem kom óvart fram í fyrra skiptið hefur ekkert með málið að gera í sjálfu sér.