Nennti ekki að fara yfir stafsetningarvillur í textanum…

1. Þú ferð að spá í armor level á fötunum þínum.

2. Þú gefur kærustunni hálsmen og spáir í því hvaða bónusar séu á því.

3. Þú stígur á rottu og drepur hana og ert hundfúll af því að þú fékkst ekki xp fyrir það.

4. Þú blikkar augunum og ert hissa af því að þú færist ekkert.

5. Þú hleypur í vaskinn til að fá þér vatssopa vegna þess að þú ert orðinn manalaus.

6. Þú saumar þín eigin föt og skilur ekkert í því afhverju þú verður ekkert betri eftir nokkur skipti.

7. Þú skýtur hund nágrannans, húðflettir hann og reynir að gera brynju úr skinninu.

8. Þú hleypur um á fjórum fótum haldandi að þú ert í traveling form.

9. Þú byrjar að drepa fólk í von um að það droppi linen cloth.

10. Þú sagðir við prestinn í jólamessunni “I seek training in the way of the priest”

11. Þú safnar gleym-mér-eyjum því að þú heldur að það sé peacebloom.

12. Tekur að þér úlf sem pet

13. Getur ekki tekið upp matarhníf því að “You are not proficiant with that weapon.”

14. Invite-ar samnemendum/vinnufélugum í raid party til að taka niður næsta skóla/fyrirtæki.

15. Segir kennaranum/yfirmanninum að þú kunnir ekki common og byrjar að tala gutterspeak.

16. Tekur upp grjót fyrir utan uppáhalds barinn þinn með því hugarfari að “hearthstona” þangað aftur fyrir lokun

17. Verður vitni að banaslysi hleypur að sjúkraliðunum og öskrar “Þetta er allt í lagi, ég get rezað hann”

18. Þú ferð í kirkju og segir við prestinn að þú sért að leita þér af healer.

19. Þú ert í Hagkaup og kemur auga á dverg. Þú öskrar “Alli hjá salatbarnum, gönkum helvítið”

20. Þú byrjar að borða og drekka sitjandi á gólfinu

21. Rétt áður en að þú hoppar niður fjallsbrún segirðu “þetta er allt í lagi ég er með slowfall”

22. Þú leitar að Inspect takkanum til að tékka á armor value hjá vinum þínum.

23. Þú ferð í afmæli og segir við afmælisbarnið “gratz with the level up”

24. Þú hleypur út á land og leitar að flight-pöthum.

25. Þú hvílir þig í nokkra daga úr vinnu og sendir alt characterinn þinn þangað.

26. Þú hvílir þig í nokkra daga úr vinnu og undrast svo yfir því þegar þú snýrð aftur af hverju þú færð ekki meira xp en venjulega.

27. Í stað þess að segja brandara í vinnunni, þá skrifar þú /silly og síðan /lol

28. Þú hefur farið oftar á fyllerí í Orgrimmar heldur en niðri í bæ.

29. Þú passar þig vel í útlöndum, vegna þess að það er contested territory.

30. Þú corpse campar í líkhúsinu.

31. Þú tímir ekki að kaupa neitt, því þú ert að safna þér peningum fyrir reiðskjóta.

32. Þú leitar að Zeppelin turninum á flugvellinum.

33. Þú reynir að loota dauða rottu.

34. Þú reynir að disenchanta öll fötin þín sem þú ert hættur að nota.

35. Þú stealthar inn á skrifstofuna þegar þú kemur of seint.

36. Þú loggar þig út með fjarstýringunni þegar þú hættir að horfa á sjónvarpið.

37. Þegar þú villist í umferðinni, þá reynirðu að finna hnit á thottbot.

38. Þú biður vini þína um að böffa þig.

39. Þú kaupir þér poka til að leggja inn í bankann.

40. Þú bloggar um 40 atriði sem benda til þess að þú sért búinn að spila WOW of mikið.

Njótið!