Manic Zealots snýr aftur!!!

Jæja þá hefur MZ verðir stofnað aftur en núna höfum við flutt okkur yfir á serverinn Kazzak (EU PVP)
Við höfum núþegar byrjað að raida 10man og tókum naxx10 + OS10 með 1dreka strax í fyrstu viku.
Við erum að leita að fólki sem vill spila og hafa gaman og höfum við ákveðið að setja
engin intökuskilirði nema að við miðum við 16ára aldur. Ef þú ert ekki lvl80 skiptir það engu
því við hjálpum við að lvl-a og og fá gear eins og við getum. Þetta er gott tækifæri fyrir þá
sem vilja “re-rolla” og prófa eithvað nýtt eða einfaldalega flytja sig yfir og hafa gaman.
Við erum með opið fyrir alla classa og spec.

Armory: http://eu.wowarmory.com/guild-info.xml?r=Kazzak&n=Manic+Zealots&p=1

Raid dagar eru 3 í viku eins og er, og mun líklega fjölga þegar Ulduar kemur í næsta patch. Engin skyldumæting í raid.
Miðvikudagar: Naxx10
Föstudagar: Naxx25 pug
Sunnudagar: OS10 og EoE10

Þú getur haft samband við Ragon eða Chewbacca herna á spjallinu eða
ingame: Sigurdur, Wulfsun, Veil, Kherian, Kanrell, Gúi, eða Belja.
/k