Já kveldið.
Fyrir stuttu þá ætlaði ég að fara í WoW en áður en ég gat sign'að mig inn í WoW þá kom bara eitthvað error og hún gaf mér möguleika á að senda Blizzard eitthvað um hvað ég hafi verið að gera þegar þetta gerðist. En málið er einmitt að þegar ég gerði þetta fyrst þá gat ég ekki komist inn í WoW í neinni annarri tölvu, ekki einu sinni heimilistölvunni því það var bara sagt að passwordið væri vitlaust, eins og ég hafi verið hackaður. Jæja nóg með það, senti Blizzard allt info til þess að fá nýtt password og allt gott og blessað með það, en svo ætlaði ég að fara í wow í minni tölvu og þá gerðist nákvæmlega það sama, senti aftur allt info og fékk það og þegar ég fór í heimilistölvuna þá virkaði allt með glans. Er þetta einhver keylogger eða ? Getur varla verið þar sem ég náði ekki einu sinni að gefa upp password og account name.
Veit einhver hvernig ég get lagað þetta ?