Þetta er ekkert svo merkilegt en ég sat hérna og var að skoða hina og þess þræði á Huga á meðan ég var að updata addons hjá mér og fór að velta því fyrir mér hvaða addon íslendingar eru að nota. Hef talað við marga wow-spilara og sumir nota enginn, aðrir þessi helstu eins og DBM, Omen Fubar eða TitanPanel, SWstats eða Recount og fleirra. En svo hef ég hitt nokkra sem eru með svo mikið af addonum fyrir ótrúlegustu hluti. Persónulega þá nota ég bara það svona helsta, ekkert of mikið samt og eingöngu useful addons. Er ég var að skoða hin og þessi addons tók ég eftir ótrulegustu addonum eins og eitt sem ef þú ert AFK eða með DND uppi þá sendir það random Monty Python línur til baka, annað svipað bara með línur úr einhverjum leikritum Shakesphere. Svo fann ég eitt sem er örugglega í uppáhaldi hjá gnome Deathknights en það er Hello Kitty actionbar (hehe Já ég spila Horde :Þ).. Þetta fékk mig einmitt til að hugsa hvort þið vitið um eitthvað annað svona skemmtileg addon sem ekki beint hjálpa manni við að spila heldur eingöngu til að gefa nýjan fítus í WOW spilunina. Takk fyrir og vonandi hafiði einhverjar hugmyndir sem maður getur notað.

Bætt við 19. nóvember 2008 - 18:48
Fann eitt addon sem heitir Bejeweled.
Hehe algerlega svona time waster en fun.
Það sem það gerir að þú getur stillt það þannig ef þú ferð í long flights eða ert að bíða í BG röð þá getur verið að spila leikinn Bejeweled og skillar þig upp í leiknum svo ef fleirri í guildinu eru með það þá geturu checkað á option undir guild high score og séð hverjir í guildinu eru hæstir. Algerlega useless fyrir aðra spilun en fun þegar þú hefur ekkert að gera á lvl 80 en nennir ekki að logga út samt… God knows að ég hefði þegið þetta addon meðan marr var að bíða eftir slackers kæmu sér afstað þegar marr var að raida