Ég er búin að vera velta fyrir mér. Ég pantaði tvö eintök af WotLK í Tölvulistanum á Akureyri í dag en þar gat enginn sagt mér hvort þeir myndu fá collectors edition eða ekki. Einhver hér sem veit eitthvað um það? Var búið að segja mér ég gæti fengið þannig í miðnæturopnuninni hjá BT . . . en well, sýnist það ekki eiga að ganga upp =/