Var suspendaður í dag fyrir grun um að hafa keypt gull, sem ég gerði ekki heldur var félagi minn að borga mér 1500g sem hann skuldaði mér. Finnst þetta frekar fáránlegt þar sem ég braut ekkert af mér, né neitt í þá átt.

Var bara að spá, hafa fleiri verið suspendaðir í stuttan tíma þrátt fyrir sakleysi og man einhver hvað þetta stendur lengi?

Bætt við 8. október 2008 - 20:03
Kannski það sem var grunsamlegt við þetta að hann borgaði mér af bankanum sínum sem var lvl 1, og við hittumst í Org etc, samt vitleysa að spurja ekkert útúr fyrst.
Undirskrift: