Mér finst frekar freistandi að nýta mér þetta recruit a friend system sem þeir voru að skella inn en eins og margir vita þá er Ísland ekki eitt af þeim löndum sem geta nýtt sér það. Ég var að spá hvort einhverjir hugarar hafi prófað að búa til account með svíþjóð eða bretland eða þvíumlíkt sem country til að komast framhjá þessu, ég spyr vegna þess að ég fór að spá hvort maður ætti í einhverri hættu á banni ef þetta kemst upp, eða að þeir halda að accountinn sé “comprimsed” vegna þess að þú ert að nota hann frá allt öðru landi eða guð veit hversvegna, bara ef það er einhver áhætta í þessu.

Ef það er bannað að spurja um þetta á huga af svipuðum ástæðum og private servera umræður þá biðst ég afsökunnar og stjórnendum er frjálst að eyða þræðinum
Palli Moon