Ég er forvitin hvað fólk hérna er búið að progressa í WoW alveg frá upphafi, sjálf var ég ekki á 60 þegar TBC kom út en ég hef farið í gömlu raidin, en samt bara ZG og AQ20, hef samt ekki hugmynd hvaða bosses því ég var lvl 62 naabcake þegar ég fór þangað.

Allavega mitt progress er:

Karazhan: Cleared
Gruul: Cleared
Magtheridon: Cleared
ZA: Cleared
TK: Allt nema Kael'thas
SSC: Allt nema Vashj
MH: Fyrsti boss bara og samt wipe fest á öðrum boss :<
BT: Ekkert
SWP: Ekkert

Blah blah kannski komið svona áður en mér er alveg sama, þá hef ég ekki séð þann þráð og er forvitin.