Þá er þetta byrjað. Mun verða búinn að transfera mig yfir seint í nótt eða um 2 hálf 3 þegar ég kem úr vinnunni. Mun þá líklegast á morgun skrifa langt recruitment post hérna og á wow forums. Þar sem þetta er að byrja svona þá er um að gera og koma yfir ef þið hafið áhuga.

Hérna fyrir neðan er bara copy paste af seinasta topicinu mínu. Mun koma með eins og ég sagði recruitment post á morgun. Mun þá svona pointa út hvernig þetta verður betur og allt sem tengist guildinu eins vel og ég get.

Því fleiri íslendingar sem hafa áhuga því betra er það náttúrulega ;P



WotlK Guild (Horde)
Ég og vinur minn (og vinir hans) erum að spá í að starta guildi á Thunderhorn(PvE) sem verður focusað á að lvla hratt og gera góða hluti í WotlK.

Guildið mun vera heavily PvE focusað án þess að vera hard core og raida 5-6 daga í viku.

Sjálfur er ég með 9/9 - 5/5 - 1/6 Experience BT - MH - Sunwell

Hann er meira svona PvP Freak sem er kominn með áhuga á að tækla PvE contentinn í leiknum.

Markmiðið er að progressast eins lang og við mögulega getum. Þar sem það er mjög erfitt að stofna al íslenskt guild þá mun þetta most likely vera International nema nógu margir hafa áhuga á að joina.

Við erum þegar komnir með síðu og allt er klárt á henni, forums, app template og allt tilheyrandi.

Það eina sem vantar núna er Ventrilo server svo það verði hægt með einhverju viti að raida.

En þar sem flestir eru í fullri vinnu eins og við munum við ábyggilega ekki að byrja að raida á fullu fyrr en skólarnir byrja.

Við erum atm c.a. 10 íslendingar sem ætlum að transfera á Thunderhorn og starta guildinu. Charterinn er ready, guild nafnið er ekki taken svo það er allt klárt nema það að okkur vantar players. Svo það er þegar nóg fyrir 10 man instances í WotlK og 2 grp í 5 mans þegar verið er að lvla upp. Sjálfur hef ég verið að prufa mig áfram í Wotlk Alpha F&F testinu, og prufað þar meðal annars Death Knight hero classinn sem er enn soldið bugged þar sem Rune Systemið er ekki alveg að virka eins og það á að gera.

Við viljum gjarnan koma því á framfæri að við viljum ekki key turners(þá sem nota lyklaborðið til að snúa charinum í 180-360°, Erum einungis að leita af fólki sem getur spilað hann með viti og skilji sína “Class Mechanics” og rolein sem þeirra class spilar). Og ég er viss um að það séu einhverjir sem kunna að spila leikinn sem hafa áhuga á þessu.

Þarft ekki endilega að hafa PvE experience en það er plús. Ef þú ert Fast Learner og getur hlustað þá er það hið besta mál fyrir okkur.

Guildið mun vera structureað sem Council run. Það verður ekki Dictatorship guild, Það verða 3-4 á Council með mér. Svo Kannski class Leaders as well.

Ef fólk hefur áhuga á að transfera með okkur yfir á Thunderhorn endilega hafiði samband.

Samvinna er það sem kemur fólki áfram á content, ekki endilega gear.

Sjálfur hef ég spilað Warcraft í 3-4 ár. Byrjaði á US Beta og hef síðan alltaf verið í top raiding guilds. Alltaf verið að drepa það “Seinasta” Eins og Pre TBC - Þar hef ég drepið allt frá MC uppí Naxx level. Svo ég verð að segja að ég þekki leikinn svona ágætlega eins og margir aðrir hérna