Eins og flestir hafa tekið eftir þá er Diablo 3 á leiðinni út og margir hverjir eflaust skoðað sýnishornin sem kominn er það bara ég eða er þetta bara Diablo 2 með nýrri graffík og hotkeys.
Ekki misskilja mig ég dýrkaði 2 og finnst persónulega skárra að þeir ætli sér ekkert meira en að uppfæra hann í staðin fyrir að byggja upp nýan þar sem ég hef ekki verið ánægður með nokkuð sem þeir gáfu út síðan Frozen Throne.
Barbarian hefur kannski fengið nokkur ný brögð sem koma bara að sjálfu sér með betri graffík.
Að sjálfsögðu er nokkrir nýir fítusar ég meina þeir hafa nú einu sinni haft 8 ár til áð finna nýar hugmyndir en lýtur þetta ekki eins út hjarðir af litlum andskootum sem geta étið þig lifandi ef þú lemur þá ekki strax lítil hópur risaskrímsla þetta eru allt frábærar hugmyndir enda þær sömu og gerðu 2 svona vinnsælan.
Hvað fannst ykkur koma nýtt ?