Jæja búin að spila WoW í smá tíma og á 6 level 70 karaktera en get engann veginn ákveðið mig hvaða class mig langar að taka í End Game.

Night elf Druid resto speccaður, skemmti mér alveg ágætlega með hana +1400 healing (ekkert rosalega gearuð) og aldrei prófað Kara með hana. bara heroics.

Belf Hunter, Mest búin að spila hann, og er exalted með næstum allt saman nema violet eye enda fór ég aldrei með hann í kara, bara heroics og nota hann mest í PVP, skemmti mér ágætlega með hann en það er svo þreytandi að þetta er alveg ógeðslega algengt class. þetta er líka eini karakterin sem á epic flyer, Drake og Cenarion Hyppogryph

Undead Warlock, Lítið spilaður og ekki vel gearaður, er í frozen shadowweave og eitthvað drasl úr 5man reg or Heroic. Komst fljótalega að því að þetta er ekki class fyrir mig ég nota hann voðalega lítið

Tauren Druid, Balance speccaður, hef farið í kara með, skemmti mér bara nokkuð vel í balance, fer reyndar í taugarnar á mér að ég hef lítið sem ekkert CC en moonkin aura er töff, fer líka smá í mig að það er ekki mikið um moonkin drops er að nota cloth dálítið mikið eins og er

Troll Priest, Holy speccaður, +1300 healing hef farið eitthvað smá í kara með hann, það var erfitt að venjast að hafa ekki HotS eins og Resto druid-inn minn XD

Orc Warrior, Fury/Arms speccaður, S1 gear-aður, lítið notaður núna

er að vinna í Troll Shaman sem er level 50 núna. eins og er finnst mér alveg rosalega gaman að spila hann mun kannski hugsa mér að nota hann í End Game.. Málið er að ég á svo marga 70 og hef ekkert prófa end game en langar til þess, ég get bara ekki ákveðið mig hvaða class,

Ég á Rogue twink en Rogue class hefur aldrei heillað mig. ég mun örugglega ekki koma Rogue upp í 70, ég á líka 40 Mage en ekki viss hvort mage sé eitthvað fyrir mig,

Hvað mörg class prófuðu þið áður enn þið funduð hvað hentar ykkar play style best?

Já ég er komin með ÓGEÐSLEGA leið á að questa í 70.. alveg sérstaklega Stranglethorn