Í tilefni 1. maí baráttudegi landsmanna þá vil ég einnig efna til kjarasamninga við höfuðsmenn blizzard. Ég vona að talsmenn blizzard hér á landi beri þetta til stjórnarinnar en skilyrði mín eru:

- Að pet kerfi huntera verði lagfært, gert flóknara og fjölbreyttara með meiru. Þar á ég við aukna valmöguleika á pets og skillum þeirra. Pet ættu að vera til af nokkrum flokkum og þar sem þetta er eitt aðal tól huntersins ætti það að hafa meiri áhrif í bardaga og því að skipta meira máli t.d. í arena á móti hvaða peti maður lendir.

- Að hunterar geti tamað mount.

Bætt við 2. maí 2008 - 11:10
Mig langar að þakka öllum spilurum fyrir góðar undirtektir sem hugmyndir mínar hafa fengið.