Of mikið af WoW á áhugamálinu? Á frekar að draga úr WoW umræðum og gerir áhugamálið óvirkara fyrir vikið? Það myndi engann veginn meika sens. Málið er bara þannig að WoW er langvinsælasti Blizzard leikurinn(uh orly) og því er talað um hann svo mikið sem gert er. Það er bara ekkert mikið af fólki að spila war3 / diablo eða hvað það nú er og þeir sem spila þá leiki er alveg frjálst að ræða um það hér.

En já vildi bara koma því á framfæri hvað þetta er stórskrýtin könnun.
____________________________