Umm ég var að spá.. ég er frekar nýr í þessu þannig ég vil engin skítköst


segjum að ég downloadi addoni og vilji fá það til að virka!!

Hvernig fær maður það til að virka og ef mér líkar það ekki. Hvernig tek ég það út :)

endilega koma með nytsamleg comment.