Erum að leita að mjög active og skilled warriors eins og er. Höfum verið töluvert óheppnir með warriors hingað til, helstu issue hafa verið activitie. Menn virðast brenna ansi hratt út í þessum tanking bransa. :)

Kwaidan er guild sem er með Black Temple og Mount Hyjal á farm status eins og er. Erum með 3 fasta raid daga núna á meðan við bíðum eftir Sunwell. Þegar sunwell kemur út gerum við ráð fyrir að verða nokkuð “hardcore” aftur og verður þá raidað amk 6x í viku. Á þeim tíma gerum við þær kröfur til members að raida svona amk 5 daga af þessum 6.

Hvað þarft þú að hafa?

Helst einhverja reynslu af Black Temple/hyjal. Ef þú ert attuned er það gríðarlegur kostur. Ekki eitthvað skítlélegt equipment. T5 og upp úr er svona ca skilyrðið.

Ef þú ert skilled warrior og hefur áhuga á að joina geturðu annað hvort skrifað app á Kwaidan-guild.net. Eða bara pm-að mig hérna á huga og ég skal senda þér app form og annað skemmtó! :p