Ok, ég ákvað fyrir stuttu að byrja spila wowzerinn aftur, og fann loks alla þessa diska sem þurfti til að installa, eftir að hafa klárað að installa Burning crusade, byrjar leikurinn að ná í patch…sem átti að taka drasl langann tíma.

Þannig að ég fór á wowwiki.eitthvað og náði í UK update 2.x to 2.3.0 (870MB), UK update 2.3.0 to 2.3.2 (6MB) og svo UK french update 2.3.2 to 2.3.3 (4MB), þá fékk ég eitthvað error msg um að leikurinn þekkti ekki versionið sem ég var með.

Þannig að ég leyfði blizz downloader að ná í patch, meðan ég var í vinnunni, kom heim og þá er annað error msg á skjánum sem segir að ég er með nýrri patch en blizz downloaderinn var að ná í.

Þetta varð víst aðeins lengra en þetta hefði getað verið, en er hægt að gera eitthvað án þess að re-installa ? :o henda bara “pötchunum”
Tölvurnar mínar: NES, 2x SNES, N64, Sega Genesis, Sega Dreamcast, PS1, PS2, GameCube, Gameboy Color, Nintendo DS, Nintendo Wii.