Ég vil biðja ykkur stjórnendur góðir að samþykkja ekki kannanir sem (eins og maður segir á góðri íslensku) meika engann sens. Frekar að hafa þessar sem eitthvað vit er í lengur eða hafa bara enga í smá tíma.

Er orðinn leiður á könnunum sem greinilega engin vinna er lögð í. Sem dæmi má nefna könnun þar sem einum notenda náði að skrifa Arthas 2x vitlaus!

Endilega ræðið þetta mál.