Tjahh, er bara með eina pælingu sem eflaust hefur verið rætt um áður en hef ekkert séð það hér. Hvað finnst ykkur um það að ekki sé hægt að vera hunter sem human? Human ætti einmitt að vera aðal race-ið fyrir hunters að mínu mati :) Fannst og finnst enn svolítið spes að þetta sé svona, hvað ætli Blizzard hafi verið að hugsa þegar þeir ákváðu að hafa huntera ekki fyrir humans. Spurning hvort þeir bæti hunterum við humans í framtíðinni en líkast til ekki, well þetta var bara ein af mínum pælingum sem ég til að detta inn á. Ef þið hafið einhverjar aðrar álíka pælingar, þá endilega deilið ;]