Fyrst vill ég byrja á því að ég geri mér fulla grein fyrir að þetta á engan vegin heima hérna en mig langaði eiginlega að deila þessu með ykkur ef ske kynni að þetta hafi farið fram hjá ykkur.

Ég geri ráð fyrir að allir hérna hafi lent í umræðum um að tölvuleikir heilaþvoi fólk í að verða ofbeldisfullir morðingjar og að tölvuleikir séu jafn ávanabindandi og kókaín heróín og eigi heima í sama flokki og tóbak, áfengi og spilafíkn.

Þessvegna datt mér í hug að við hérna á huga.is/blizzard hefðum allir(með þolinmæði) gaman af því að lesa grein frá Buisness Week sem er held ég fyrsta virta grein sinnar tegundar í opinberum fjölmiðli til að ákveða að taka afstöða ekki endilega með tölvuleikjum heldur einfaldlega á móti “Anti-video game” áróðrinum sem hefur verið stígvaxandi núna síðan 1970.

í þessari grein Clicky! tekur rithöfundur sig til og professionally tætir í sig grein frá NewScience þar tölvuleikir allir saman voru rakkaðir niður og og settir í sama flokk og hættulegustu löglegu hlutir í bandaríkjunum og fíkn þeirra líkt við sem dæmi “Crack og heróín”

Löng og ítarleg vísindaleg grein, bara fyrir þá sem þora og ef stjórnendum myndu endilega leyfa þessu að vera hérna, vakti hjá mér mikla ánægju og vill endilega deila því með öðrum.

Bætt við 4. janúar 2008 - 01:20
http://www.businessweek.com/innovate/content/sep2006/id20060915_549072.htm?chan=tc&campaign_id=rss_tech

ef link virkar ekki hjá mé