Ég er að reyna að installa WoW, en í hvert skipti sem ég set disk númer 2 í drivið, þá frýst installið, og ekkert gerist.
Tók eftir því að það er smá skráma innst á disknum, gæti það ekki verið ástæðan?
Hef reynt þetta í 2 tölvum, frýs í báðum.