Ég var að spá þegar ég sá þessi myndbönd/auglýsingar um WoW með William Shatner og Mr. T ( http://www.worldofwarcraft.com/downloads/movies.html hér er linkur fyrir þá sem ekki séð þetta ;))
Að er ekki málið að gera íslenska WoW auglýsingu? Tökum sem dæmi að hafa Pál Óskar eða Bubba Morthens í svipaðri auglýsingu… Ég held það yrði alveg magnað og svona 50% af íslendingum mundi byrja að spila WoW, því vilja ekki allir vera eins og Bubbi …? ég bara spyr.
Meow