Nú var ég að installa wow eftir að tölvan mín kom úr viðgerð. Ég installa honum og allt er í góðu. Svo geri ég einfaldlega launch wow, og þá kemur þessi venjulegi gluggi með option, support, play og því dæmi. En;

1) Ég klikkaði á play en þá opnaðist annar gluggi sem var bara eitthvað Mega Error dæmi upp.
2) eftir atvik nr 1 gerði ég repair wow, og þá opnaði ég aftur gluggan, og nú get ég ekki einu sinni ýtt á play, hann er bara grár og einhver gulur kassi umhverfis hann.

Svo, veit einhver hvað ég get gert? því sjálfur Veit ég ekkert hvað ég get gert.

Bætt við 17. nóvember 2007 - 18:07

Ok þetta númer 2. var bara vitleysa í mér. En númer 1 er enn til staðar og er mjög böggandi. Og til að auðvelda þetta, þá skal ég sýna ykkur hvaða pop up gluggi kemur þegar ég reyni að ýta á play:

This application has encoutered a critical error:

ERROR #132 (0x85100084 Fatal Exception
Program C:Documents and settings/My documents/world of warcraft/wow.exe
Exeption: 0xC0000005( ACCESS_VIOLATION) at 001b:0067bf05

The instruction at “0x0067BF05” referenced memory at “0x00000054”.
The memory could not be “read”.

Hjálp?