Sælir drengir,

ég var að velta fyrir mér hvort það borgi sig að spila í íslensku guildi? Ég tók einhver tvö raid hérna með ,,Shadow of the past“ hér í denn á character sem vinur minn átti, Clearuðum BWL og Downuðum 1st boss í AQ40. Það var virkilega gaman, metnaður og fólk vildi gera sitt að mörkum.

Þá er spurningin er eitthvað svona guild nú til dags? Þarf ekkert að vera hreint íslendingaguild, bara að fólk sé focused og svona.
Sjálfur hef ég clearað SSC og upp að Kael í TK með guildi sem er bara aðeins og hardcore fyrir mig eins og er, Það var stofnað í enda september og við erum núna á kael, og þar sem ég er að taka mig á í skólanum og er bara að gera meira af hlutum svo ég hef ekki tíma til að raida 5 daga vikunnar.
´
Ég á holy priest (horde) sem var að detta í 70, ég hef tíma til að raida 2-3 á góðri viku 4sinnum, ef það er eitthvað guild sem vantar holy priesta sem eru kannski ”hardcore" raiding guild ekki forte style þá endilega hóið í mig. :)

Bætt við 13. nóvember 2007 - 23:40
Svo þetta sé ljóst hvað ég er að tala um, Er það worth it að vera transfera fyrir einhvað íslenskt guild? Er eitthvað íslenskt guild sem er að gera það gott?
extrn!