Ég er búinn að vera í vandræðum með tengingu við WOW milli klukkan 18:00-22:00 síðastliðnar tvær vikur. Svo virðist vera sem tenging sé mjög óstöðug og miklar sveiflur í latency.

Ég er hjá Vodafone þessa stundina og vildi gjarnan fá að heyra frá öðrum notendum hvort þeir eru að lenda í einhverjum vandræðum. Ef svo er þá þurfum við að fá bót okkar mála sem fyrst eða þá að skipta um þjónustuaðila sem getur boðið betri tentgingu.

Ath - Þetta tengist ekki vandræðunum sem urðu í kvöld. Þau voru af öðrum orsökum.