Það verður sko gaman þegar einhverjum dettur í hug að keppa í money kortum…það er bara brandari að spila þau, hvað þá ætla keppa í þeim. Moneymöp eru mikið spiluð á battle.net afþví að byrjendur heillast mjög svo af þeim, sjáðu bara Benna, hann spilaði einusinni bara regular sc og moneymöp. Í moneymöppum er engin þörf á að expanda eða beita nokkurskonar tactics utan þess að gera nógu helvíti mikið af vinnumönnum og varnarbyggingunum, þau eru heillandi vegna þess að hver sem er getur veitt einhverjum góðum samkeppni eftir einnar viku spilun á þeim. Nær allir byrjendur byrja á að spila moneymöp á battle.net en feitur meirihluti þroskast uppúr þeim og fer að spila eitthvað fjölbreyttara sem krefst meiri hæfileika útsjónarsemi og hraða.
En það er bara mitt álit…
HuBeRt-[IceC]