Ég fór að lesa mér til um þessa mynd og hvað fólk er að spekúlera um hana og fór að hugsa; Hvað mundi ég vilja sjá í þessar mynd?
Ég hugsaði um þetta í nokkurn tíma en komst ekki að niðurstöðu, það kemur eiginlega þrent til greina:

A) Kvikmynda söguna einsog hún gerðist í leikjunum. þ.e.a.s. þeir sem spiluðu leikina sjá ekkert sem þeir ekki vissu fyrir, frá því að þeir spiluðu leikina.
Þetta litist mér alveg fanta vel á. Þar sem ég spilaði bara Rain of Chaos og Frozen Throne.

B) þeir gætu fylgt ‘lorinu’ einhvernvegin svona:
“My thoughts are that the movie/movies should start with Grom Hellscream (and others)drinking the Blood of Mannoroth (Rise of the Horde) followed by the opening of the Dark Portal (to be shown by the orcs and Medivh's point of views) rolling into Medivhs story from the Last Guardian (maybe not in great detail). Move through the Lord of the Clans and Day of the Dragon stories (I'm fuzzy on the timeline a little here) and ending with Grom and Thrall defeating Mannoroth ending the bloodlust.
Like I said a lot to cover here (a couple of wars, orc encampments, legion returning to Azeroth), but in a world with over 10,000 years of story we start with a plot, centered around the orcs bloodlust, and finish with the Orcs ending the curse.”
http://imdb.com/title/tt0803096/board/thread/79598724
Sem er, einsog hann segir sjálfur, mikið af efni og gæti spannað fleiri fleiri myndir, sem er ekki gott.

C) Eða þeir gætu búið til eithvað nýtt og fresh sem snýst ekki eingöngu um ‘lorið’ einsog það er í dag heldur nýjar persónur og nýjir staðir, gæti gerst nokkrum árum eftir The Burning Crusade eða kanski nokkrum öldum fyrir “The Opening of the Dark Portal”. Hver veit?


Mér persónulega lýst best á A þar sem ég spilaði ekki Warcraft 1 og 2.
En hvað finnst ykkur annars? Vitiði eithvað sem ég veit ekki? :P
Börn eiga að sjást en ekki heyrast.