Ókei

Ég, eins og margir aðrir WoW spilarar hef haft vandamál með að starta leiknum eftir nýja patchinn. Svo sýnist að fællinn fmod.dll er greindur sem trojan horse hjá vísurvörninni AVG, sem ég og aðrir spilarar notum. Ég efa ekki að þónokkrir hér á huga eru í sama basli við þetta og ég, en óttist ekki:
http://forums.worldofwarcraft.com/thread.html?topicId=174544040&sid=1

Hér er blue post frá blizzard að greina um málið. Kjarninn er sá að AVG eru að skíta á sig með þetta. fmod.dll er ekki trojan, AVG er bara í basli þessar stundirnar. Blizzard leggur til með að bíða eftir nýju update-i frá AVG, ekki að disablea AVG, sem myndi bara hleypa inn vírusum. Vona að þetta hjálpar einhverjum, þetta hjálpaði mér.
"