Ming (Kínverski frægi róginn) með dueling/arena 1vs1 vídjó á PTR.

Ömurleg tónlist, sumir rógarnir gera villur, samt flott að sjá the best of the best duela, ömurlegt að horfa úr hans sjónarhorni á duelin, ótrúlega asnalegt drama í endann.

Conclusion = Þetta sökkar en sýnir hvað rogue classin er gimped í 1vs1.

Mæli ekki með því að DLa nema þið séuð einhverjir Ming fans, beitið bara live stream.

http://files.filefront.com/MingPTR2100wmv/;7424588;/fileinfo.html