Var ekki viss hvar ég ætti að setja þetta hér eða í Blizzard - almennar umræður en samt sem áður þá var ég að downloada þessu addoni og get ég ekki annað sagt að þetta er eitt besta addon sem ég hef notað. Ég gjörsamlega þoli ekki hvað ég fæ mörg gold wispers og það sérstaklega óþægilega í raids þegar það tekur út allt chat log. Um leið og þú setur þetta addon inn þá verða menn að vera level 2 og hærri til að geta wisperað þig, getur stillt þetta í hvaða lvl sem er.

Mæli allavega rosalega með þessu:

http://www-en.curse-gaming.com/downloads/details/7477/spammenot/
//Skari