Ok, málið er að ég rak mig í takka á lyklaborðinu sem lætur tölvuna á standby, og þegar ég kveiki aftur á tölvunni er ég enþá inní wow, nema allt fuckaðist upp :S hef ekki hugmynd hvernig ég laga þetta, og var að pæla hvort einhver annar hafi lent í svona áður.Er að vonast eftir að þurfa ekki að re-installa -.-

hérna er screeny http://img116.imageshack.us/my.php?image=wthwowbe5.jpg

og já þetta vandamál er Bara í wow, allt annað virkar

Bætt við 4. maí 2007 - 01:48
já, bara bæta því við að wow-repair dæmið lagaði ekkert :S
SC2 - Nuckzer.177