World of Warcraft er spunaleikur sem er hluti af Warcraft seríuni. Leikurinn er fjölnotendanetleikur og er einn þeirra vinsælustu. Eins og í öðrum spunaleikjum búa leikmenn sér til sögupersónu og taka þátt í söguþræðinum með öðrum notendum. Hægt er að velja um tvö lið sem eru í stríði við hvort annað, „Alliance“ eða „Horde“. Sagan á sér stað stuttu eftir atburði Warcraft III: The Frozen Throne. Spilun leiksins felur í sér að taka að sér ýmis verkefni sem maður ýmist leysir einn eða í hóp. Hægt er að velja um nokkur starfssvið, svo sem járnsmiður, sem meðal annars geta búið til vopn og brynjur.

Eftirfarandi fylkingar hafa val á mismunandi kynþáttum og klössum:

Alliance:

* Humans: Paladin, Warrior, Mage, Rogue, Priest, Warlock
* Night Elves: Druid, Hunter, Priest, Rogue, Warrior
* Dwarfs: Priest, Warrior, Paladin, Hunter, Rogue
* Gnomes: Warlock, Rogue, Warrior, Mage
* Draenei: Paladin, Warrior, Shaman, Priest, Hunter, Mage

Horde:

* Orcs: Hunter, Rogue, Shaman, Warrior, Warlock
* Undead: Rogue, Warrior, Warlock, Priest, Mage
* Taurens: Warrior, Druid, Shaman, Hunter
* Trolls: Hunter, Mage, Priest, Rogue, Warrior, Shaman
* Blood elves: Hunter, Mage, Warlock, Rogue, Paladin, Priest

Til eru margir sem orðið hafa frægir innan WoW heimsins. Þar má nefna, Leeroy, Grim og fleiri.
Ef ég er ég og þú ert þú, Hver okkar er þá meiri hálfviti?