Var að velta því fyrir mér hvort þið, kæru hugarar, gætuð bent mér á eitthvað hentugt addon þar sem þú getur valið hvern reit fyrir sig og sett hotkey á hann(þ.e. s.s. binda einhvern takka á ákveðna reiti). Þegar ég reyni að gera þetta í gegnum option - bindings dæmið þar þá fer það allt í fuck, sennilega út af addons sem ég nota fyrir bars og svoleiðis en já, er til eitthvað spes addon til þess að stilla þetta á auðveldan hátt?

Annað, gott addon sem sýnir HP & Mana á Bosses - Players - Mobs og basically öllu sem hefur HP og/eða mana :)

Með von um góð og nytsamlega svör,
_____________________________________
Zimbi

Bætt við 9. apríl 2007 - 21:15
þ.e.a.s.*