Góðan dag hugarar.

Mér finnst þetta bara búið að ganga útí öfga, ég meina hvað er fólk eins og sumir að segja að WoW eða einhver annar leikur sé eitthvað verri en annað í lífinu, segjum svo að maður sem er mikið í íþróttum eða bara hefur mikin áhuga fyrir bílum, eru þeir eitthvað miki auðvísi en þeir sem spila wow?
Getur ekki verið að sá sem hefur áhuga fyrir bílum sé að koma sér í stóra skuldir og vesen með því að kaupa alltaf nýjan og nýjan bíl og þarf af leiðandi að eyðileggja líf sitt?

Þetta er bara eins og samfélagið virkar núna og hefur verið síðan ég veit ekki hvenær. Svona er þetta og þið verðið bara að sætta ykkur við að þið getið ekki stjórnað öllum.

Vinsamlegast hættið að koma með einhver skot á WoW spilara. Þetta er ekkert að eyðileggja líf okkar allra þótt það komi eitt og eitt dæmi upp hér og þar sem fólk verður bandvitlaust….

Takk fyrir lestur og afsakið ef það er mikið um stafsetningar villur.
Casual WoWari