Þeir sem ekki létu taka frá fyrir sig eintak í Nexus fá ekki eintök.

*shock*

Komið sæl,

Því miður fengum við ekki nema hluta þeirra eintaka sem pöntuð voru
af WOW Burning Crusade leiknum.
Samkvæmt upplýsingum frá innflytjanda var talsvert skilið eftir úti
af fraktinni.

Það er því ekkert umfram frátekna leiki til sölu nú á miðnætti. Við
vonumst hins vegar til að fá
fleiri eintök jafnvel strax á morgun, þriðjudag.

Við ættum því að geta tekið við fleiri frátekningum þegar á morgun.

kær kveðja,

starfsfólk Nexus.
Vilhelm