Það er alltaf jafn gaman að sjá hvað áhugamál eru virk í hugum íslendinga. ég viðurkenni að hafa ekki sent inn neinar greinar á þetta áhugamál en ætlaði bara að láta vita að bráðum verða 2 mánuðir síðan það var eitthvað skrifað seinast hér!